Gamlir flugmenn

Ragnar Axelsson

Gamlir flugmenn

Kaupa Í körfu

Nokkrir hermenn úr 269. flugsveit breska hersins hafa síðustu daga verið í heimsókn hérlendis og minntust þeir í gær fallinna félaga sinna með því að leggja blómsveig á leiði þeirra í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík svo og á leiði Þorsteins Jónssonar sem var orrustuflugmaður í breska hernum á stríðsárunum. Einnig vitjuðu þeir minningarreits um fallna hermenn við Selfossflugvöll sem komið var upp 1999 fyrir tilstuðlan Arngríms Jóhannssonar, eins eigenda Atlanta, en hann stóð fyrir heimsókn hermannanna fyrrverandi til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar