Guðrún Gunnarsdóttir og Ingimar Sveinsson

Ásdís Haraldsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir og Ingimar Sveinsson

Kaupa Í körfu

HESTAMENNSKAN er Ingimar Sveinssyni á Hvanneyri í blóð borin. Þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaun er hann enn að rækta hross, temja, ríða út, fara í hestaferðir og síðast en ekki síst að kenna tamningar og meðferð hrossa. Nú hefur hann komið öllu efninu á tölvutækt form og búið til þrettán fyrirlestra. MYNDATEXTI: Þau rækta fleira en hross. Guðrún og Ingimar í gróðurskálanum sínum í Kvistási á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar