Faktorshúsið
Kaupa Í körfu
Viðgerðum lokið á Faktorshúsinu í Hæstakaupstað á Ísafirði, eftir þrotlausa vinnu eigendanna í sjö ár Faktorshúsið í Hæstakaupstað á Ísafirði er eitt af elstu húsum landsins, reist árið 1788 af Björgvinjarkaupmönnum eftir að einokun var létt af verslun á Íslandi. MYNDATEXTI: Í brúðarsvítu Hjónin Áslaug J. Jensdóttir og Magnús Alfreðsson á brík lokrekkju í brúðarsvítunni sem var lokaáfangi þeirra endurbóta sem gerðar hafa verið á Faktorshúsinu undanfarin sjö ár og þau eiga allan heiður af.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir