Íslensk verðbréf

Skapti Hallgrímsson

Íslensk verðbréf

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK verðbréf á Akureyri er eina fjármálafyrirtæki landsins sem ekki hefur höfuðstöðvar sínar á höfuðborgarsvæðinu. Hér er um að ræða fyrirtæki sem byggir á góðum grunni, hefur mikla sérstöðu á íslenskum fjármálamarkaði og hefur vaxið ört á síðustu árum. MYNDATEXTI: Góður árangur Íslensk verðbréf áttu í fyrra besta skuldabréfasjóðinn og besta stýrða hlutabréfasjóðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar