Vigfús Hjartarson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans

Eyþór Árnason

Vigfús Hjartarson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans

Kaupa Í körfu

FLESTUM ætti að vera kunnugt um Bakarameistarann í Suðurveri enda eitt vinsælasta bakarí höfuðborgarsvæðisins. Fyrirtækið hefur vaxið gífurlega á síðustu árum og hefur velta þess fimmfaldast frá árinu 1996 og starfsmönnum fjölgað úr 28 í 130. MYNDATEXTI: Skipulagning Árið 1996 var sett í gang 10 ára áætlun um vöxt fyrirtækisins og nýjungar eins og holla skyndibita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar