Baldur Björnsson og Múrbúðin

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baldur Björnsson og Múrbúðin

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar telur fákeppni með of mikilli vöruálagningu hafa ríkt á byggingavörumarkaðinum. Hann lýsir markaðinum og segir Arnóri Gísla Ólafssyni hvers vegna hægt sé að bjóða neytendum byggingavörur á hagstæðara verði. MYNDATEXTI: Með vindinn í bakið Baldur Björnsson segir viðskiptavini Múrbúðarinnar afar ánægða með aukna samkeppni á byggingavörumarkaðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar