Duran Duran tónleikar í Egilshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Duran Duran tónleikar í Egilshöll

Kaupa Í körfu

FÍN stemning var í Egilshöll í gær þar sem goðin fimm í Duran Duran héldu tónleika sína. "Stemningin var ólýsanleg. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að sjaldan hafi áhorfendahópur sem telur rúmlega 10 þúsund manns verið eins vel með á nótunum og sungið eins mikið með," sagði Skarphéðinn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sem var á staðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar