Háskóli Íslands - Rektorsskipti

Háskóli Íslands - Rektorsskipti

Kaupa Í körfu

DOKTOR Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, tók í gær við embætti rektors Háskóla Íslands. Kristín er 28. rektor skólans og jafnframt fyrsta konan til að gegna embættinu. MYNDATEXTI: Páll Skúlason heimspekingur afhenti Kristínu Ingólfsdóttur tákn rektorsembættisins, rektorsfestina, við virðulega athöfn í Hátíðarsal Háskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar