Landhelgisgæslan

Jim Smart

Landhelgisgæslan

Kaupa Í körfu

STARFSEMI Landhelgisgæslunnar þarf að hugsa upp á nýtt í takt við breytta tíma. Þetta segir Georg Lárusson forstjóri, en á miðvikudag var kynnt nýtt skipurit, skarpari stefnumótun og markmiðssetning Landhelgisgæslunnar. Þá voru dómsmálaráðherra afhentar tillögur Landhelgisgæslunnar að lagabreytingum sem hana varða. MYNDATEXTI:Við erum að skerpa og skýra alla starfsemina og gera hana skilvirkari sgir Georg Lárusson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar