Tærgesenshús

Steinunn Ásmundsdóttir

Tærgesenshús

Kaupa Í körfu

Reyðarfjörður | Þau höfðu rétt náð að setjast til að úða í sig hádegisverð, Margrét Árnadóttir, Sumarliði Páll Ingimarsson og Sigurður Kristjánsson sem öll vinna í gamla Tærgesenhúsinu á Reyðarfirði. Þar er seld gisting og veitingar. MYNDATEXTI: Myndarlegt Tærgesenshús er nýuppgert og sannkölluð bæjarprýði á Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar