Mikil umferð úr bænum fyrstu helgina í júlí

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mikil umferð úr bænum fyrstu helgina í júlí

Kaupa Í körfu

MIKIL umferð var úr höfuðborginni í gær en fyrsta helgin í júlí er ein mesta ferðahelgi ársins og hugsa sér þá margir til hreyfings. MYNDATEXTI: Lögreglan í Borgarnesi fylgdist grannt með ökumönnum við Borgarfjarðarbrú í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar