Samgöngur nútímans

Samgöngur nútímans

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir gríðarlega fjölgun einkabíla ferðast ýmsir enn með strætó. Maðurinn sem reiddi fák sinn yfir Lækjargötuna var sennilega að hugsa um eitthvað allt annað en hve stutt er síðan annars konar fákar voru þarfasti þjónn mannanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar