Utanríkisráðherra afhent ályktun

Sverrir Vilhelmsson

Utanríkisráðherra afhent ályktun

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR stjórnar BSRB afhentu Davíð Oddssyni utanríkisráðherra ályktun í gær í tengslum við átak gegn fátækt sem stendur nú yfir. MYNDATEXTI: Ögmundur Jónasson, Jens Andrésson og Sjöfn Ingólfsdóttir, fulltrúar BSRB, afhentu Davíð Oddssyni utanríkisráðherra hvíta bandið í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar