Kristinn Jóhannsson

Sverrir Vilhelmsson

Kristinn Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Kristinn Jóhannsson ákafur stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal hefur verið ráðinn til starfa hjá Arsenal á komandi leiktíð. Ekki sem leikmaður, þjálfari, liðsstjóri eða vatnsberi, heldur á Kristinn að sjá um að heimavöllur liðsins, Highbury, verði í sem besta standi fyrir snillinga á borð við Thierry Henry og félaga hans í Arsenal-liðinu sem þar æfa og keppa. MYNDATEXTI: Kristinn Jóhannsson vinnur á Laugardalsvelli í sumar og hitar þar með upp fyrir veruna á Highbury. "Mér var einfaldlega boðin vinna sem ég var ekki lengi að þiggja," segir Kristinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar