Garðskagaviti

Helgi Bjarnason

Garðskagaviti

Kaupa Í körfu

Garður | Mikil vinna hefur verið lögð í að snyrta umhverfið á Garðskaga að undanförnu, vegna opnunar nýs Byggðasafns og veitingastaðar í dag. Krakkarnir úr vinnuskólanum voru að plokka illgresið úr gangstígnum heim að vitanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar