Skálholtshátíð
Kaupa Í körfu
Þegar ég renndi í hlaðið í Skálholti í vikunni fann ég vel fyrir þeirri einstöku kyrrð sem yfir staðnum ríkir. Það var skýjað og svolítill raki í lofti en stórkostleg orka sem tók á móti mér. Innan úr kirkjunni hljómuðu fagrir tónar frá endurreisnartímabili tónlistarsögunnar sem fluttu gesti og gangandi með sér aftur í tímann. Þar var kammerkórinn Carmina við æfingar en kórinn mun hefja Sumartónleika í Skálholtskirkju þetta árið sem hefjast í dag. MYNDATEXTI: Árni Heimir Ingólfsson, stjórnandi Carminu, segir það mikil forréttindi að fá að vinna með því fagfólki sem í kórnum er.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir