Duran Duran

Árni Torfason

Duran Duran

Kaupa Í körfu

GUÐI sé lof! Það hafðist. Duran Duran eru búnir að halda tónleika á Íslandi. Eitthvað sem við langflest eitísbörnin þráðum heitar en nokkuð annað um miðbik 9. áratugar síðustu aldar, fengum aldrei og þurftum að sætta okkur við Europe. Ókei, sveitin kemur kannski heldur seinna en maður hafði vonað, einum tuttugu árum of seint, en þeim mun meiri varð léttirinn. Léttirinn yfir því að þessar helstu hetjur heillar kynslóðar skuli hafa staðið undir öllum þeim gríðarlegu væntingum sem til hennar voru gerðar - og vel það MYNDATEXTI: John Taylor hafði greinilega gaman af því að spila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar