Frjálsíþróttamót Gogga galvaska
Kaupa Í körfu
Goggi galvaski hélt í 15. sinn stórhátíð ungra frjálsíþróttamanna á Varmárvelli í Mosfellsbæ um helgina. Það er eitt stærsta íþróttamót landsins fyrir 14 ára og yngri. Það var ekki einungis keppt í frjálsum íþróttum, heldur líka farið í skrúðgöngu, ratleik, föndrað, trjám plantað og síðan var haldið sundlaugarpartí og diskótek. Goggi vill vekja áhuga á frjálsum íþróttum og eru flestir keppendur að stíga sín fyrstu mikilvægu spor í frjálsum, keppa við og kynnast krökkum hvaðanæva af landinu. MYNDATEXTI: Goggi galvaskur í góðum félagsskap
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir