Sóley Úlfarsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Sóley Úlfarsdóttir

Kaupa Í körfu

Verðlaun voru afhent í teiknisamkeppni Morgunblaðsins, Pennans og Hróksins í Pennanum-Bókvali á Akureyri um síðustu helgi og voru það flottar skáktölvur. Sigrún Stella Þorvaldsdóttir í 5. bekk ÞG í Brekkuskóla tók við sinni tölvu, Sigurlína Jónsdóttir kennari tók við tveimur skáktölvum sem voru sameiginleg verðlaun tveggja 4. bekkja. Sóley Úlfarsdóttir úr Brekkuskóla kom síðar á afgreiðslu Moggans þar nyrðra og fékk tölvuna sína afhenta og viðurkenningarskjal. MYNDATEXTI: Sóley Úlfarsdóttir úr Brekkuskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar