Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Nýverið hófu starfsmenn Impregilo að steypa klæðningu á vatnshlið stíflunnar við Kárahnjúka. Notað er sérstakt rafknúið skriðmót til að draga steypu utan á fyllinguna og eru steyptir 15 metra breiðir flekar í hverri færslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar