Sólheimar í Grímsnesi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sólheimar í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

75 ár eru liðin frá því að Sesselja Sigmundsdóttir stofnaði barnaheimili að Sólheimum í Grímsnesi. Síðan hefur orðið mikil uppbygging á svæðinu og þar búa nú um 100 manns í sjálfbæru byggðarhverfi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir heimsótti Sólheima og ræddi við heimamenn um ýmsa viðburði í tengslum við tímamótin. MYNDATEXTI: Guðmundur Ármann Pétursson við umhverfissetrið í Sesseljuhúsi. Byggingin er vistvæn og Guðmundur kveðst vonast til þess að þangað muni fólk á öllum aldri sækja fræðslu um umhverfismál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar