Reyðarfjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Reyðarfjörður

Kaupa Í körfu

Stríðsminjasafnið á Reyðarfirði hefur verið í endurnýjun á undanförnum misserum. Nú kúra gömlu braggarnir, sem kallast einu nafni Spítalakampur, nýrauðmálaðir ofan við þéttbýlið í gróskumiklu grængresinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar