Svæfingalæknaþing
Kaupa Í körfu
Þing norrænu svæfinga- og gjörgæslusamtakanna sem nú stendur yfir er eitt fjölmennasta læknaþing sem haldið hefur verið hérlendis með yfir 1.000 þátttakendum frá 42 þjóðum, þ. á m. Kamerún, Nýja-Sjálandi, Indónesíu, Grikklandi auk Norðurlandanna svo örfá dæmi séu nefnd. Alma D. Möller, yfirlæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, og Gísli H. Sigurðsson, svæfingalæknir og prófessor, hafa haft í nógu að snúast með að skipuleggja og halda utan um þingið sem lýkur formlega í dag. MYNDATEXTI: Gísli H. Sigurðsson, svæfingalæknir og prófessor, ásamt Ölmu D. Möller, yfirlækni á LSH.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir