Íslensk hönnun - Ólafur Freyr Halldórsson

Íslensk hönnun - Ólafur Freyr Halldórsson

Kaupa Í körfu

Lýsislampar voru oft eina ljóstíran í íslenskum torfbæjum á öldum áður. Lítið hefur þó farið fyrir þessum ljósgjafa í seinni tíð, enda þótti eldsneytið ekki lykta vel auk þess sem af því lagði gjarnan reyk. Lýsislampinn hefur hins vegar nú gengið í endurnýjun lífdaga hjá Ólafi Frey Halldórssyni, nema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, og er kominn á markað undir heitinu Kolur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar