Essó-mót KA

Skapti Hallgrímsson

Essó-mót KA

Kaupa Í körfu

Fjölnir vann í keppni A-liða á ESSO-móti KA í knattspyrnu en þar reyndu með sér piltar í 5. flokki víðs vegar af landinu. Fjölnir vann FH að lokinni vítaspyrnukeppni en liðin höfðu skilið markalaus að loknum venjulegum leiktíma. MYNDATEXTI: A-lið Fjölnis, í því voru Arnar F. Ólafsson, Egill F. Halldórsson, Guðmundur Þ. Júlíusson, fyrirliði, Kjartan Ernir Kjartansson, Albert Guðlaugsson, Hjörleifur Þórðarson, Júlíus O.Óskarsson, Bjarni Gunnarsson og Aron Sigurðarson. Þjálfari er Þórður G.Hjörleifsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar