Ný kirkja vígð í Sólheimum
Kaupa Í körfu
SÓLHEIMAKIRKJA í Grímsnesi var vígð í gær að viðstöddu fjölmenni en Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði kirkjuna. Meðal viðstaddra var Sigurbjörn Einarsson biskup, sem tók fyrstu skóflustunguna að kirkjunni ásamt eiginkonu sinni Magneu Þorkelsdóttur fyrir fimm árum, Sigurður Sigurðarson vígslubiskup auk presta af svæðinu og annarra mætra gesta. MYNDATEXTI: Gestirnir létu ekki rok og rigningu aftra sér frá því að vera viðstaddir vígslu Sólheimakirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir