Aukin ferðaþjónusta í Vogum

Birkir Fanndal Haraldsson

Aukin ferðaþjónusta í Vogum

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Ferðaþjónusta fer stöðugt vaxandi í Mývatnssveit. Bændur í Vogum 1, þau Ólöf og Leifur Hallgrímsbörn, og fjölskyldur þeirra eru um þessar mundir að taka í notkun 20 gistiherbergi, öll með baði. Herbergin eru í tveimur bjálkahúsum sem þau keyptu frá Eistlandi og eru reist í fallegu umhverfi. Fyrir var í Vogum ferðaþjónustufyrirtækið Vogabændur og var í sameign bænda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar