Skólahljómsveit Kópavogs í móttöku bæjarstjóra Kópavogs

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skólahljómsveit Kópavogs í móttöku bæjarstjóra Kópavogs

Kaupa Í körfu

SKÓLAHLJÓMSVEIT Kópavogs, undir stjórn Össurar Geirssonar, vann sl. miðvikudag fyrstu verðlaun í norrænu konsertkeppninni Gautaborg Musik Festival. Keppt var bæði um gæði og verkefnaval. Í tilefni þessa góða árangurs tóku bæjaryfirvöld í Kópavogi á móti sigurvegurunum. Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri og Hansína Ásta Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi voru meðal þeirra sem tóku á móti tónlistarfólkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar