Björgvin Bjarnason

Jim Smart

Björgvin Bjarnason

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt er fyrir alla karlmenn að fara reglulega í læknisskoðun en þeir veigra sér frekar við að fara til heimilislæknis en konur, að mati Björgvins Bjarnasonar, heimilislæknis í Domus Medica. MYNDATEXTI: Björgvin Bjarnason, heimilislæknir í Domus Medica, mælir með því að karlmenn láti mæla hjá sér blóðþrýstinginn og kólesteról-gildi á 2-5 ára fresti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar