Kathy Sullivan

Eyþór Árnason

Kathy Sullivan

Kaupa Í körfu

Dr. Kathy Sullivan, geimfari og könnuður í Explorers Club Dr. Kathy Sullivan geimfari varð önnur konan í heiminum til að ganga í geimnum og sagði Örlygi Steini Sigurjónssyni frá ferli sínum í heimsókn sinni til landsins á dögunum. Ímyndið ykkur hvernig það er að klæðast 200 kg geimbúningi og vinna fínvinnu við að opna eldsneytistank á gervihnetti. Og ímyndið ykkur síðan að vinnuaðstæðurnar séu svo einstakar að úti í svörtu tóminu blikar móðir jörð eins og blár handbolti. Margra ára undirbúningsvinna lá að baki þessari stund hjá dr. Kathy Sullivan sem varð fyrsta bandaríska konan til að ganga í geimnum árið 1984. Aðeins nokkrum mánuðum fyrr fór Svetlana Savitskaya, fyrst kvenna í heiminum, í geimgöngu á geimflauginni Soyuz T12/Salyut 7. MYNDATEXTI: Kathy Sullivan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar