Kaldármelar

Eyþór Árnason

Kaldármelar

Kaupa Í körfu

Fjórðungsmót Vesturlands sem lauk á Kaldármelum í gær sýndi að hrossarækt og hestamennska á Vesturlandi eru í mikilli framför. MYNDATEXTI: Flygill frá Vestri-Leirárgörðum og Karen Líndal Marteinsdóttir og Þjótandi frá Svignaskarði og Berglind Rósa Guðmundsdóttir börðust um 1. sætið í B-flokki gæðinga. Berglind hafði sigur og er hér með afa sínum og ræktanda hestsins, Skúla Kristjónssyni, með sigurlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar