Kaldármelar

Eyþór Árnason

Kaldármelar

Kaupa Í körfu

Fjórðungsmót Vesturlands sem lauk á Kaldármelum í gær sýndi að hrossarækt og hestamennska á Vesturlandi eru í mikilli framför. MYNDATEXTI: Eyjólfur Þorsteinsson einbeittur og ákveðinn í að halda fyrsta sætinu í úrslitum í A-flokki gæðinga. Eitill frá Vindási virðist ekki síður áhugasamur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar