Kaldármelar

Eyþór Árnason

Kaldármelar

Kaupa Í körfu

Fjórðungsmót Vesturlands sem lauk á Kaldármelum í gær sýndi að hrossarækt og hestamennska á Vesturlandi eru í mikilli framför. MYNDATEXTI: Flosi Ólafsson hélt sínum hlut í úrslitum í barnaflokki og varð efstur og í 5. sæti í tölti barna, á Skolla frá Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar