Götuleikhúsið skemmtir vegfarendum í miðbæ Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Götuleikhúsið skemmtir vegfarendum í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Götuleikhús Hins hússins var á ferð í miðbæ Reykjavíkur fyrir helgina og vakti sem endranær óskipta athygli vegfarenda. Á hverju sumri býðst ungmennum 17 ára og eldri að sækja um að starfa í Götuleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar