Nýlistasafnið

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Í NÝLISTASAFNINU opnaði um helgina sýningin WELOVEICELAND. WeLove er hópur erlendra og íslenskra listamanna sem kemur saman á Íslandi í "nafni vináttunnar til að lifa, skapa og elska. Sköpunarferlið er jafn mikilvægt og sjálf útkoman. MYNDATEXTI: Svanhvít Tryggvadóttir og Adda Sigurdórsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar