Ný Ríkisstjórn á Bessastöðum

Ný Ríkisstjórn á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir tekur við sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra Meðal fyrstu verkefna verður að skipa stjórn Byggðastofnunar "Þetta hefur verið mjög viðburðaríkur og ánægjulegur dagur", sagði Valgerður Sverrisdóttir, nýskipaður iðnaðar- og viðskiparáðherra í samtali við Morgunblaðið í gær um fyrsta dag sinn í ráðherraembætti. MYNDATEXTI: Ráðherraskipti fóru fram á ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember þegar Valgerður Sverrisdóttir tók sæti í ríkisstjórninni í stað Finns Ingólfssonar. Á fundinum staðfesti forseti Íslands einnig nokkur lög sem Alþingi samþykkti fyrir jól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar