Byggingamál á Selfossi

Byggingamál á Selfossi

Kaupa Í körfu

Mér finnst allt benda til þess að íbúum muni fjölga hér stöðugt á næstu árum, alveg eins og verið hefur undanfarin ár. Það er jafnvel meiri þensla núna á byggingamarkaðnum en var í fyrra og var það ár algjört metár," segir Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar. Hann verður vel var við allar hræringar á markaðnum og hver staðan er á byggingasvæðunum. MYNDATEXTI: Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar, lítur yfir nýjustu byggingarhæfu lóðirnar í Suðurbyggðinni á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar