Byggingamál á Selfossi

Byggingamál á Selfossi

Kaupa Í körfu

Mér finnst allt benda til þess að íbúum muni fjölga hér stöðugt á næstu árum, alveg eins og verið hefur undanfarin ár ," segir Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar. MYNDATEXTI: Séð yfir hornið á Fossvegi og Eyravegi þar sem AK-hús munu reisa 3 íbúðarblokkir. Til hægri sér í eina blokkina sem verið er að ganga frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar