Sólheimar í Grímsnesi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sólheimar í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Sólheimar í Grímsnesi fagna í dag 75 ára afmæli og er því meðal annars fagnað með hátíðarsamkomu í kvöld. Heimamenn tóku reyndar forskot á sæluna á sunnudag, með vígslu Sólheimakirkju og opnun umhverfisseturs í húsi sem kennt er við stofnandann, Sesselju Sigmundsdóttur MYNDATEXTI:Jónas Vignir Grétarsson kveðst hafa alið þann draum í nokkur ár að koma upp trjásafni sem geymi helstu trjátegundir landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar