Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI STÓRLAXAR, 103 sentímetrar að lengd, veiddust norðanlands á sunnudag. Annar laxinn, hængur, fékkst á sunnanverðri Breiðunni í Blöndu. Fiskurinn var mældur og síðan sleppt. Jafn löng hrygna veiddist svo í Hnausastreng í Vatnsdalsá á sunnudagskvöld. MYNDATEXTI: Veiðimaður glímir við 13 punda lax í Blöndu á föstudaginn var. Á sunnudag veiddi finnskur veiðimaður lax þar sem mældist 103 sm og var sleppt að viðureign lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar