Byggingarfulltrúi

Jim Smart

Byggingarfulltrúi

Kaupa Í körfu

SÍÐASTI dagur lóðaumsókna í Þingahverfi á Vatnsenda var í gær og við bæjarskrifstofurnar í Kópavogi mynduðust langar raðir fólks sem var að sækja um fram á síðustu stundu. Sagði Marta Grettisdóttir hjá Bæjarskipulagi Kópavogs að biðröð hefði verið út á götu allan daginn. Í boði voru 75 einbýlishús, 20 íbúðir í raðhúsum, 38 íbúðir í parhúsum og 86 í klasahúsi, en Marta segir að á milli tvö og þrjú þúsund umsóknir hafi borist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar