Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

MJÖG góð veiði er nú á flestum veiðisvæðum Borgarfjarðar og víðar. Í Norðurá er mokveiði og í Þverá og Kjarrá hafa um 630 laxar verið færðir til bókar sem er tæpur helmingur heildarveiðarinnar í fyrra. Á Snæfellsnesi er sömuleiðis góð veiði. Í gær höfðu 150 laxar veiðst í Haffjarðará það sem af er sumri, þar af 21 í gær. Þá er áfram góð veiði í Blöndu þar sem myndin er tekin. Veiðimaðurinn Gunnar Norðdahl og Kristinn Gunnarsson, leiðsögumaður, ösla í land af Breiðunni með 11 punda lax sem féll fyrir lítilli Sunray Shadow túpu. | 12

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar