Egilshöll

Árni Torfason

Egilshöll

Kaupa Í körfu

GRÍÐARGÓÐ stemning var á tónleikum Foo Fighters og Queens of the Stone Age í Egilshöll í gærkvöld. Mikill fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust tónleikagestir vera vel með á nótunum. Um upphitun sá íslenska rokksveitin Mínus. Foo Fighters hefur áður haldið tónleika hér á landi eins og frægt er en Queens of the Stone Age voru hér í sinni fyrstu tónleikaferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar