Valur - Breiðablik 1:2

Þorkell Þorkelsson

Valur - Breiðablik 1:2

Kaupa Í körfu

"ÞETTA æfir maður fyrir alla daga allan veturinn - einmitt þetta og þetta er lífið," sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir, sem skoraði sigurmark Breiðabliks gegn Val að Hlíðarenda í gærkvöld þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka og það mark kom Blikum í vægast sagt góða stöðu í efstu deild kvenna. MYNDATEXTI: Blikar fagna sætum sigri á Val á Hlíðarenda. Frá vinstri: Hildur Sævarsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Edda Garðarsdóttir og Kolbrún Steinþórsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar