Úrhelli á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Úrhelli á Akureyri

Kaupa Í körfu

JÚNÍMÁNUÐUR var samkvæmt samantekt Veðurstofunnar frekar hlýr og sólríkur í Reykjavík og var meðalhiti 10,5° C sem er 1,5 gráðum yfir meðallagi. Veðrið hefur verið fjölbreytilegt á landinu síðustu daga. Í fyrradag gerði úrhelli á Akureyri, en mæðginin Þórdís Ósk og Aron Örn, létu það ekki aftra sér frá góðum göngutúr. Aron þurfti að minnsta kosti ekki að kvarta, enda vel varinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar