Ólafsvík

Alfons Finnsson

Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Börnin í leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík fóru með fóstrum sínum í gönguferð um bæinn og voru að sjálfsögðu klædd í áberandi vesti með endurskinsmerkjum, svo ökumenn veittu þeim athygli í umferðinni. Komu börnin við á lögreglustöðinni og gaf Magni Hafsteinsson lögreglumaður þeim lögreglustimpil á hendurnar. Þau fóru hin ánægðustu úr heimsókn sinni á lögreglustöðinni, ýmsu fróðari um störf lögreglunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar