Heyskapur

Benjamín Baldursson

Heyskapur

Kaupa Í körfu

Gríðarleg törn var í heyskapnum í Eyjafjarðarsveit um helgina, á laugardag og fram yfir hádegi á sunnudag. Þá tók að rigna af norðaustri og gekk spá Veðurstofunnar nákvæmlega eftir. MYNDATEXTI: Tækni Bræðurnir Garðar og Aðalsteinn Hallgrímssynir verktakar eru með afkastamikil tæki í heyskapnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar