Erna Indriðadóttir

Jim Smart

Erna Indriðadóttir

Kaupa Í körfu

Geðsjúkdóma á að umgangast rétt eins og aðra sjúkdóma, telur Erna Indriðadóttir en hún segir ýmsu áfátt í réttindamálum geðsjúkra. Anna Pála Sverrisdóttir talaði við Ernu, sem tilheyrir hópi aðstandenda sem berjast fyrir þeim réttindum og vilja sjá miklar breytingar á húsnæði og þjónustu. Hópurinn bindur miklar vonir við áform félagsmálaráðherra um uppbyggingu húsnæðis. MYNDATEXTI: Erna Indriðadóttir berst fyrir auknum réttindum geðfatlaðra á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar