Brids

Arnór Ragnarsson

Brids

Kaupa Í körfu

Þrjú íslensk landslið héldu í gær til keppni á Norðurlandsmótið í brids sem að þessu sinni fer fram í Vejle í Danmörku 7.-12 . júlí. MYNDATEXTI: Þau spila í yngri flokknum á Norðurlandamótinu í brids sem fram fer í Danmörku næstu daga. Talið f.v. Inda Hrönn Björnsdóttir, Ari Már Arason, Sigurður Björgvinsson, Gunnar B. Helgason og Örvar Óskarsson. Sjötti spilari liðsins er Óttar Ingi Oddsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar