Fjölskylduhjálp Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

Konaí Hafnarfirði, sem ekki vill láta nafn síns getið, hefur af og til fært Fjölskylduhjálp Íslands ýmsan góðan varning til handa þeim sem minna mega sín. Að þessu sinni færði hún Fjölskylduhjálp Íslands 7 kerruvagna með burðarrúmi, tvo barnavagna, barnakerru, barnarúm, leikföng, fatnað o.fl. MYNDATEXTI: Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, ásamt öðrum fjölskylduhjálparkonum, með vagnana sem konan í Hafnarfirði afhenti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar